Velkomin á bókabloggið
- Bókabloggið
- Jan 11, 2017
- 1 min read
Heil og sæl öll sömul!
Þessi bloggsíða tilheyrir öllum í Heiðarskóla, Hvalfjarðarsveit. Hér ætlum við í sameiningu að fjalla um bækur og bókmenntir frá ýmsum hliðum. Vonandi átt þú, lesandi góður, eftir að finna hér áhugavert efni og kannski góðar ábendingar um nýtt lesefni.
Gangi okkur vel!